Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Einarslundur: Hringdúfa, söngþröstur, netlusöngvari og 2 hettusöngvarar, Hrossabithagi: Skógtittlingur, söngþröstur, glóbrystingur, trjátittlingur, hnoðrasöngvari og 12 fjallafinkur, bærinn: Hnoðrasöngvari og nokkrir hettusöngvarar, Þorgeirslundur: 2 hettusöngvarar. Grænahraun í Nesjum: Hnoðrasöngvari, elrisöngvari og gráþröstur. Höfðabrekka í Mýrdal: 2 hnoðrasöngvarar, 2 fjallafinkur og hettusöngvari. Fagridalur í Mýrdal: 3 hnoðrasöngvarar og hettusöngvari. Vík í Mýrdal: 2 hnoðrasöngvarar. Efri-Fjörður … Continue reading Flækingar dagsins / Rarities of the day